
120. FUNDUR
mánudaginn 30. maí,
kl. 3 síðdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Leigufélög með fasteignir. Fsp. HE, 746. mál. --- Þskj. 1228.
Heimsókn barna úr Dalskóla.
Forseti gat þess að hópur 7 ára barna úr Dalskóla í Grafarvogi hefði heimsótt Alþingishúsið og afhent þinginu gjöf.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að kl. 19.35 í kvöld færu fram almennar stjórnmálaumræður, öðru nafni eldhúsdagsumræður.
[15:04]
Rannsókn á þætti Landspítalans í umdeildri barkaígræðsluaðgerð.
Fsp. ElH, 533. mál. --- Þskj. 848.
Umræðu lokið.
Þjónusta við börn með geðvanda eða fjölþættan vanda.
Fsp. PVB, 730. mál. --- Þskj. 1187.
Umræðu lokið.
Viðskipti við Nígeríu.
Fsp. ValG, 716. mál. --- Þskj. 1157.
Umræðu lokið.
[15:45]
Út af dagskrá var tekið 4. mál.
Fundi slitið kl. 15:46.
---------------