Fundargerð 145. þingi, 122. fundi, boðaður 2016-05-31 13:30, stóð 13:33:10 til 23:40:30 gert 1 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

þriðjudaginn 31. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


25 ára afmæli einnar málstofu.

[13:33]

Horfa

Forseti minntist þess að aldarfjórðungur var liðinn síðan deildaskipting var lögð af á Alþingi.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:36]

Horfa


Tryggingagjald og samsköttun milli skattþrepa.

[13:36]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Skýrsla um mansal.

[13:43]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Uppfylling stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.

[13:50]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Ákvörðun kjördags.

[13:56]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Félagsmálaskóli alþýðu.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:09]

Horfa


Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 787. mál. --- Þskj. 1346.

[14:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu). --- Þskj. 1359.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög og lækningatæki, 3. umr.

Stjfrv., 473. mál (gjaldtaka, EES-reglur). --- Þskj. 756.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 742. mál (menntun lögreglu). --- Þskj. 1360.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 3. umr.

Stjfrv., 457. mál (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi). --- Þskj. 1300, brtt. 1345.

[17:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 758. mál (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila). --- Þskj. 1265, nál. 1383.

[17:49]

Horfa

[17:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu). --- Þskj. 1359.

[18:00]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1395).


Lyfjalög og lækningatæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 473. mál (gjaldtaka, EES-reglur). --- Þskj. 756.

[18:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1396).


Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 742. mál (menntun lögreglu). --- Þskj. 1360.

[18:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1397).


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 457. mál (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi). --- Þskj. 1300, brtt. 1345.

[18:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1398).


Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, fyrri umr.

Þáltill. atvinnuvn., 789. mál. --- Þskj. 1358.

[18:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Húsaleigulög, 2. umr.

Stjfrv., 399. mál (réttarstaða leigjanda og leigusala). --- Þskj. 545, nál. 1385, brtt. 1386.

[18:48]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:00]

Útbýting þingskjala:

[20:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Dagskrármál til umræðu.

[20:09]

Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., fyrri umr.

Þáltill. stjórnsk.- og eftirln., 791. mál. --- Þskj. 1367.

[20:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Um fundarstjórn.

Dagskrá næsta fundar.

[20:42]

Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti, 2. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1096, nál. 1382.

[20:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (brunaöryggi vöru, EES-reglur). --- Þskj. 1097, nál. 1341.

[21:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 2. umr.

Stjfrv., 671. mál (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1099, nál. 1342.

[21:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópska efnahagssvæðið, 2. umr.

Stjfrv., 688. mál (Uppbyggingarsjóður EES 2014--2021). --- Þskj. 1116, nál. 1365.

[21:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ný skógræktarstofnun, 2. umr.

Stjfrv., 672. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 1100, nál. 1379.

[21:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (eftirlit með störfum lögreglu). --- Þskj. 1086, nál. 1378.

[22:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, 1. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 797. mál. --- Þskj. 1384.

[22:02]

Horfa

Umræðu lokið.Frumvarpið gengur til allsh.- og menntmn.

[23:39]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2., 12., 16. og 22.--23. mál.

Fundi slitið kl. 23:40.

---------------