Fundargerð 145. þingi, 123. fundi, boðaður 2016-06-01 15:00, stóð 15:01:19 til 00:47:58 gert 2 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

miðvikudaginn 1. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um skýrslu.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning eins varamanns í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til 15. maí 2019, skv. 2. gr. laga nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Bjarney Rut Jensdóttir.


Sérstök umræða.

Staða og rekstrarvandi framhaldsskólanna.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Sérstök umræða.

Búvörusamningur með tilliti til umhverfis- og náttúruverndar.

[16:12]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Lengd þingfundar.

[16:48]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Húsaleigulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 399. mál (réttarstaða leigjanda og leigusala). --- Þskj. 545, nál. 1385, brtt. 1386.

[16:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1096, nál. 1382.

[16:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Brunavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (brunaöryggi vöru, EES-reglur). --- Þskj. 1097, nál. 1341.

[16:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 671. mál (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1099, nál. 1342.

[16:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ný skógræktarstofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 672. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 1100, nál. 1379.

[16:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Evrópska efnahagssvæðið, frh. 2. umr.

Stjfrv., 688. mál (Uppbyggingarsjóður EES 2014--2021). --- Þskj. 1116, nál. 1365.

[16:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (eftirlit með störfum lögreglu). --- Þskj. 1086, nál. 1378.

[16:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 758. mál (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila). --- Þskj. 1265.

Enginn tók til máls.

[17:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1412).

[17:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:02]

Horfa


Almennar félagsíbúðir, 3. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 1291, nál. 1390, brtt. 1391 og 1404.

[17:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, 2. umr.

Stjfrv., 763. mál. --- Þskj. 1283, nál. 1387.

[18:18]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:06]

[20:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa). --- Þskj. 1095, nál. 1372 og 1376, brtt. 1374.

[21:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari, fyrri umr.

Þáltill. VigH, 330. mál. --- Þskj. 392.

[22:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Grunnskólar, 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf). --- Þskj. 1103, nál. 1380 og 1381.

[22:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 728. mál (heildarlög). --- Þskj. 1180, nál. 1400, brtt. 1401.

[22:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019, fyrri umr.

Stjtill., 764. mál. --- Þskj. 1284.

[23:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019, fyrri umr.

Stjtill., 765. mál. --- Þskj. 1285.

[00:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[00:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 00:47.

---------------