Fundargerð 145. þingi, 124. fundi, boðaður 2016-06-02 10:30, stóð 10:32:12 til 15:27:48 gert 3 10:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

fimmtudaginn 2. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Fullgilding Parísarsáttmálans.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Málefni hælisleitenda.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Fjöldi kvenna í löggæslu og utanríkisþjónustu.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Sala Landsbankans á eignarhlut sínum í Borgun.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Mansal og undirboð á vinnumarkaði.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.

[11:05]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:07]

Horfa


Almennar félagsíbúðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 1291, nál. 1390, brtt. 1391 og 1404.

[11:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1437) með fyrirsögninni:

Frumvarp til laga um almennar íbúðir.


Heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, frh. 2. umr.

Stjfrv., 763. mál. --- Þskj. 1283, nál. 1387.

[11:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa). --- Þskj. 1095, nál. 1372 og 1376, brtt. 1374.

[11:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf). --- Þskj. 1103, nál. 1380 og 1381.

[11:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 728. mál (heildarlög). --- Þskj. 1180, nál. 1400, brtt. 1401.

[12:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 798. mál. --- Þskj. 1392.

[12:36]

Horfa

[12:37]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1441).


Húsaleigulög, 3. umr.

Stjfrv., 399. mál (réttarstaða leigjanda og leigusala). --- Þskj. 1406.

Enginn tók til máls.

[12:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1443).


Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti, 3. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1407.

Enginn tók til máls.

[12:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1444).


Brunavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 669. mál (brunaöryggi vöru, EES-reglur). --- Þskj. 1408.

Enginn tók til máls.

[12:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1445).


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 3. umr.

Stjfrv., 671. mál (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1409.

Enginn tók til máls.

[12:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1446).


Ný skógræktarstofnun, 3. umr.

Stjfrv., 672. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 1410.

Enginn tók til máls.

[12:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1447).


Evrópska efnahagssvæðið, 3. umr.

Stjfrv., 688. mál (Uppbyggingarsjóður EES 2014--2021). --- Þskj. 1116.

Enginn tók til máls.

[12:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1448).


Lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 658. mál (eftirlit með störfum lögreglu). --- Þskj. 1411.

Enginn tók til máls.

[12:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1449).


Tilhögun þingfundar.

[12:53]

Horfa

Forseti tilkynnti að búast mætti við frekari atkvæðagreiðslum síðar á fundinum.


Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 797. mál. --- Þskj. 1384.

[12:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, síðari umr.

Þáltill. atvinnuvn., 789. mál. --- Þskj. 1358, nál. 1403.

[12:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðisbætur, 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (heildarlög). --- Þskj. 565, nál. 1427, brtt. 1428.

[13:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 801. mál. --- Þskj. 1402.

[13:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB, EES-reglur). --- Þskj. 730, nál. 1422, brtt. 1423.

[13:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró), síðari umr.

Stjtill., 788. mál. --- Þskj. 1347, nál. 1425 og 1431.

[14:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., síðari umr.

Þáltill. stjórnsk.- og eftirln., 791. mál. --- Þskj. 1367.

[14:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 797. mál. --- Þskj. 1384.

[15:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, frh. síðari umr.

Þáltill. atvinnuvn., 789. mál. --- Þskj. 1358, nál. 1403.

[15:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1459).


Húsnæðisbætur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (heildarlög). --- Þskj. 565, nál. 1427, brtt. 1428.

[15:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB, EES-reglur). --- Þskj. 730, nál. 1422, brtt. 1423.

[15:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin mál.


Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró), frh. síðari umr.

Stjtill., 788. mál. --- Þskj. 1347, nál. 1425 og 1431.

[15:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1462).


Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., frh. síðari umr.

Þáltill. stjórnsk.- og eftirln., 791. mál. --- Þskj. 1367.

[15:24]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1463).

Fundi slitið kl. 15:27.

---------------