Fundargerð 145. þingi, 126. fundi, boðaður 2016-06-02 23:59, stóð 19:14:33 til 22:17:48 gert 3 10:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

126. FUNDUR

fimmtudaginn 2. júní,

að loknum 125. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:14]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 801. mál. --- Þskj. 1402.

Enginn tók til máls.

[19:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1489).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 786. mál (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 1343 (með áorðn. breyt. á þskj. 1399).

Enginn tók til máls.

[19:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1490).


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 676. mál (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring). --- Þskj. 1104 (með áorðn. breyt. á þskj. 1433).

Enginn tók til máls.

[19:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1491).


Gjaldeyrismál o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 810. mál (fjárstreymistæki til að draga úr neikvæðum áhrifum fjármagnsinnstreymis). --- Þskj. 1478.

[19:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, síðari umr.

Þáltill. ElH o.fl., 160. mál. --- Þskj. 160, nál. 1475.

[20:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, síðari umr.

Þáltill. SSv o.fl., 150. mál. --- Þskj. 150, nál. 1474.

[20:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhættumat vegna ferðamennsku, síðari umr.

Þáltill. LRM o.fl., 326. mál. --- Þskj. 383, nál. 1442.

[20:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, síðari umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 328. mál. --- Þskj. 390, nál. 1421.

[20:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tölvutækt snið þingskjala, síðari umr.

Þáltill. HHG o.fl., 425. mál. --- Þskj. 623, nál. 1426.

[20:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 114. mál. --- Þskj. 114, nál. 1434.

[20:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 547. mál (fundir þingnefnda). --- Þskj. 882.

[21:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar, fyrri umr.

Þáltill. VilB o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[21:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. PJP o.fl., 655. mál (fæðispeningar sjómanna). --- Þskj. 1083.

[21:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 21:28]


Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, frh. síðari umr.

Þáltill. ElH o.fl., 160. mál. --- Þskj. 160, nál. 1475.

[22:04]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1496).


Uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, frh. síðari umr.

Þáltill. SSv o.fl., 150. mál. --- Þskj. 150, nál. 1474.

[22:06]

Horfa


Áhættumat vegna ferðamennsku, frh. síðari umr.

Þáltill. LRM o.fl., 326. mál. --- Þskj. 383, nál. 1442.

[22:07]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1497).


Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, frh. síðari umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 328. mál. --- Þskj. 390, nál. 1421.

[22:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1498).


Tölvutækt snið þingskjala, frh. síðari umr.

Þáltill. HHG o.fl., 425. mál. --- Þskj. 623, nál. 1426.

[22:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1499).


Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, frh. síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 114. mál. --- Þskj. 114, nál. 1434.

[22:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1500).

[Fundarhlé. --- 22:12]

[22:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:17.

---------------