Fundargerð 145. þingi, 129. fundi, boðaður 2016-06-08 15:00, stóð 15:02:35 til 15:38:53 gert 10 11:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

miðvikudaginn 8. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:02]

Horfa

Forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda miðvikudaginn 8. júní 2016.


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Skaftasonar.

[15:03]

Horfa

Forseti minntist Jóns Skaftasonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 3. júní sl.

[Fundarhlé. --- 15:06]

[15:10]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:10]

Horfa


Kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra, 1. umr.

Stjfrv., 815. mál. --- Þskj. 1504.

[15:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[15:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:38.

---------------