Fundargerð 145. þingi, 131. fundi, boðaður 2016-06-08 23:59, stóð 21:19:55 til 21:27:09 gert 10 14:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

miðvikudaginn 8. júní,

að loknum 130. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:19]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 816. mál. --- Þskj. 1505.

[21:20]

Horfa

[21:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1509).


Kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra, 3. umr.

Stjfrv., 815. mál. --- Þskj. 1504.

Enginn tók til máls.

[21:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1508).


Þingfrestun.

[21:25]

Horfa

Forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 15. ágúst 2016.

Fundi slitið kl. 21:27.

---------------