Fundargerð 145. þingi, 132. fundi, boðaður 2016-08-15 15:00, stóð 15:03:22 til 17:42:16 gert 16 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

mánudaginn 15. ágúst,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:03]

Horfa

Forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 15. ágúst 2016.


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Kristínar Halldórsdóttur.

[15:04]

Horfa

Forseti minntist Kristínar Halldórsdóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 14. júlí sl.

[Fundarhlé. --- 15:08]

[15:11]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:14]

Horfa


Skuldaleiðrétting og lækkun vaxtabóta.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Áform um einkasjúkrahús.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Endurskoðun stjórnarskrárinnar.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Hlutverk LÍN.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Aðgerðir í húsnæðismálum.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Munnleg skýrsla forsætisráðherra um stöðu þjóðmála, ein umr.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Loftferðasamningur við Japan.

Fsp. ÖS, 768. mál. --- Þskj. 1297.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Læsisátak.

Fsp. BjG, 771. mál. --- Þskj. 1302.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Íslenskt táknmál og stuðningur við það.

Fsp. SSv, 773. mál. --- Þskj. 1304.

[17:28]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 17:42.

---------------