
133. FUNDUR
þriðjudaginn 16. ágúst,
kl. 1.30 miðdegis.
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur Ríkisendurskoðunar.
[13:32]
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Námslán og námsstyrkir, 1. umr.
Stjfrv., 794. mál (heildarlög). --- Þskj. 1373.
[Fundarhlé. --- 17:20]
[Fundarhlé. --- 19:22]
[20:00]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Landlæknir og lýðheilsa, 2. umr.
Stjfrv., 397. mál (lýðheilsusjóður). --- Þskj. 543, nál. 1344 og 1364.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Þjóðaröryggisráð, 2. umr.
Stjfrv., 784. mál. --- Þskj. 1339, nál. 1430.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjármálafyrirtæki, 2. umr.
Stjfrv., 589. mál (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur). --- Þskj. 963, nál. 1521, brtt. 1522.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 23:27.
---------------