Fundargerð 145. þingi, 134. fundi, boðaður 2016-08-17 15:00, stóð 15:02:07 til 19:25:40 gert 18 7:47
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

miðvikudaginn 17. ágúst,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Landlæknir og lýðheilsa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 397. mál (lýðheilsusjóður). --- Þskj. 543, nál. 1344 og 1364.

[15:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjóðaröryggisráð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 784. mál. --- Þskj. 1339, nál. 1430.

[15:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og utanrmn.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 589. mál (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur). --- Þskj. 963, nál. 1521, brtt. 1522.

[15:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálastefna 2017--2021, síðari umr.

Stjtill., 741. mál. --- Þskj. 1213, nál. 1523, 1548, 1549 og 1550, brtt. 1525.

og

Fjármálaáætlun 2017--2021, síðari umr.

Stjtill., 740. mál. --- Þskj. 1212, nál. 1523, 1548, 1549 og 1550, brtt. 1524.

[15:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:24]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:25.

---------------