Fundargerð 145. þingi, 135. fundi, boðaður 2016-08-18 10:30, stóð 10:32:19 til 17:59:58 gert 19 7:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

135. FUNDUR

fimmtudaginn 18. ágúst,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnnti að hlé yrði gert milli kl. 1 og 2.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Ákall um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Orð ráðherra um stöðu fjölmiðla.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Breytingar á fæðingarorlofi.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Húsnæðiskaup og vaxtastig.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Upphæð barnabóta.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Dagskrármál um verðtryggingu.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.

[Fundarhlé. --- 11:10]


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, 1. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1538.

[11:13]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Fjármálastefna 2017--2021, frh. síðari umr.

Stjtill., 741. mál. --- Þskj. 1213, nál. 1523, 1548, 1549 og 1550, brtt. 1525.

[14:12]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1557).


Fjármálaáætlun 2017--2021, frh. síðari umr.

Stjtill., 740. mál. --- Þskj. 1212, nál. 1523, 1548, 1549 og 1550, brtt. 1524.

[14:29]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1558).


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1538.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Stjfrv., 817. mál (verðtryggð neytendalán). --- Þskj. 1537.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:59]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:59.

---------------