Fundargerð 145. þingi, 141. fundi, boðaður 2016-08-29 15:00, stóð 15:01:25 til 16:33:27 gert 30 7:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

141. FUNDUR

mánudaginn 29. ágúst,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Þjóðgarður á miðhálendinu.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Bónusar til starfsmanna Kaupþings.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Mengandi örplast í hafi.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Staðsetning Lögregluskólans.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Stefna í stjórvalda í samgöngumálum.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Fjármögnun samgöngukerfisins.

Fsp. SSv, 751. mál. --- Þskj. 1251.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Ferðavenjukönnun.

Fsp. SSv, 752. mál. --- Þskj. 1252.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Vegagerð í Gufudalssveit.

Fsp. ELA, 760. mál. --- Þskj. 1271.

[16:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipting Reykjavíkurkjördæma.

Fsp. GÞÞ, 761. mál. --- Þskj. 1279.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 16:33.

---------------