Fundargerð 145. þingi, 147. fundi, boðaður 2016-09-06 13:30, stóð 13:31:11 til 21:47:28 gert 6 22:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

147. FUNDUR

þriðjudaginn 6. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosningar til Alþingis, 3. umr.

Frv. stjórnsk.- og eftirln., 843. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.). --- Þskj. 1579.

Enginn tók til máls.

[14:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1633).


Vatnajökulsþjóðgarður, 2. umr.

Stjfrv., 673. mál (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar). --- Þskj. 1101, nál. 1606, brtt. 1607.

[14:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. SIJ, 856. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2016). --- Þskj. 1623.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Meðferð sakamála og meðferð einkamála, 2. umr.

Stjfrv., 660. mál (endurupptaka). --- Þskj. 1088, nál. 1583.

[17:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019, síðari umr.

Stjtill., 764. mál. --- Þskj. 1284, nál. 1584, brtt. 1585.

[17:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:57]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:58]


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. UBK, 197. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 203, nál. 1582.

[20:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, síðari umr.

Þáltill. SilG o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20, nál. 1581.

[21:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun laga um lögheimili, síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32, nál. 1414.

[21:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggingarsjóður Landspítala, 2. umr.

Frv. SJS o.fl., 4. mál (heildarlög). --- Þskj. 4, nál. 1612.

[21:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 21:47.

---------------