Fundargerð 145. þingi, 149. fundi, boðaður 2016-09-08 10:30, stóð 10:31:22 til 15:48:03 gert 8 16:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

149. FUNDUR

fimmtudaginn 8. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Rekstrarumhverfi fjölmiðla.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Parísarsamningurinn.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Íslensk tunga í stafrænum heimi.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Sektir í fíkniefnamálum.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


LÍN-frumvarpið og jafnrétti til náms.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Sérstök umræða.

Byggðamál.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Frv. UBK, 197. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 203, nál. 1582.

[11:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, frh. síðari umr.

Þáltill. SilG o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20, nál. 1581.

[11:54]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1642).


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. SIJ, 856. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2016). --- Þskj. 1623.

Enginn tók til máls.

[11:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1643).


Vatnajökulsþjóðgarður, 3. umr.

Stjfrv., 673. mál (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar). --- Þskj. 1639.

Enginn tók til máls.

[11:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1644).


Meðferð sakamála og meðferð einkamála, 3. umr.

Stjfrv., 660. mál (endurupptaka). --- Þskj. 1088.

Enginn tók til máls.

[11:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1645).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:57]

Horfa


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. atvinnuvn., 863. mál (síld og makríll). --- Þskj. 1635.

[11:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Almannatryggingar o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 857. mál (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.). --- Þskj. 1624.

[12:28]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 849. mál (stefnumótun á sviði húsnæðismála og breyting á hlutverki Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 1605.

[15:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 659. mál (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar). --- Þskj. 1087, nál. 1634.

[15:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:48.

---------------