Fundargerð 145. þingi, 151. fundi, boðaður 2016-09-13 13:30, stóð 13:32:01 til 21:10:25 gert 14 9:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

151. FUNDUR

þriðjudaginn 13. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Nefndaseta þingmanna.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson


Störf þingsins.

[13:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Skýrsla um seinni einkavæðingu bankanna.

[14:14]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Búvörulög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 680. mál (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur). --- Þskj. 1618, nál. 1647, 1657 og 1659, brtt. 1649 og 1658.

[14:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1663).


Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur, frh. síðari umr.

Stjtill., 783. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1338, nál. 1593 og 1601.

[15:16]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1664).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 863. mál (síld og makríll). --- Þskj. 1661.

Enginn tók til máls.

[15:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1665).


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, fyrri umr.

Stjtill., 853. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 1620.

[15:39]

Horfa

Umræðu frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 864. mál (opinber innkaup, EES-reglur). --- Þskj. 1636.

[19:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, fyrri umr.

Stjtill., 865. mál. --- Þskj. 1637.

[19:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[21:09]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:10.

---------------