Fundargerð 145. þingi, 153. fundi, boðaður 2016-09-19 15:00, stóð 14:59:46 til 19:41:39 gert 20 8:12
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

153. FUNDUR

mánudaginn 19. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 14:59]


Frestun á skriflegum svörum.

Álagning bifreiðagjalds á landbúnaðarvélar. Fsp. JMS, 833. mál. --- Þskj. 1569.

[16:02]

Horfa

[16:02]

Útbýting þingskjala:


Yfirlýsing forseta.

Skýrsla meiri hluta fjárlaganefndar um einkavæðingu bankanna.

[16:03]

Horfa

Forseti lýsti því yfir að samantekt tveggja þingmanna í fjárlaganefnd um einkavæðingu bankanna hina síðari væri ekki skýrsla í skilningi þingskapa.


Um fundarstjórn.

Tillaga um þingrof og kosningar.

[16:05]

Horfa

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Yfirlýsing forseta um skýrslu fjárlaganefndar.

[16:08]

Horfa

Málshefjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[16:34]

Horfa


Framtíðarskipan lífeyrismála.

[16:35]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Fjármunir sem fóru í skuldaniðurfellinguna.

[16:42]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Breyting á lífeyrissjóðakerfinu.

[16:49]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Fjárveitingar til Verkmenntaskólans á Akureyri.

[16:55]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Gjaldtaka af ferðamönnum.

[17:02]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.

[17:10]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[17:10]

Horfa

Málshefjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 659. mál (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar). --- Þskj. 1660.

[17:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Parísarsamningsins, síðari umr.

Stjtill., 858. mál. --- Þskj. 1625, nál. 1669.

[17:58]

Horfa

Umræðu frestað.


Meðferð sakamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 659. mál (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar). --- Þskj. 1660.

[18:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1681).


Fullgilding Parísarsamningsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 858. mál. --- Þskj. 1625, nál. 1669.

Enginn tók til máls.

[18:31]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1682).


Afbrigði um dagskrármál.

[18:34]

Horfa


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 864. mál (opinber innkaup, EES-reglur). --- Þskj. 1636, nál. 1671.

[18:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála, 2. umr.

Stjfrv., 657. mál (gjafsókn). --- Þskj. 1085, nál. 1673, brtt. 1677.

[18:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019, síðari umr.

Stjtill., 765. mál. --- Þskj. 1285, nál. 1650, brtt. 1651.

[19:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, síðari umr.

Stjtill., 865. mál. --- Þskj. 1637, nál. 1670, brtt. 1676.

[19:25]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:41.

---------------