Fundargerð 145. þingi, 154. fundi, boðaður 2016-09-20 13:30, stóð 13:32:22 til 23:44:05 gert 20 23:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

154. FUNDUR

þriðjudaginn 20. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar.

[13:32]

Horfa

Forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson las forsetabréf um þingrof og kosningar 29. október 2016.

[13:54]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Rekstrarumhverfi fjölmiðla.

[14:25]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, frh. síðari umr.

Stjtill., 865. mál. --- Þskj. 1637, nál. 1670, brtt. 1676.

[15:03]

Horfa

[17:55]

Útbýting þingskjala:

[18:03]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1693).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 864. mál (opinber innkaup, EES-reglur). --- Þskj. 1636, nál. 1671.

[18:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1690).


Meðferð einkamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 657. mál (gjafsókn). --- Þskj. 1085, nál. 1673, brtt. 1677.

[18:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019, frh. síðari umr.

Stjtill., 765. mál. --- Þskj. 1285, nál. 1650, brtt. 1651.

[18:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1692).


Kjararáð, 1. umr.

Stjfrv., 871. mál. --- Þskj. 1668.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 870. mál (eintakagerð til einkanota). --- Þskj. 1667.

[19:14]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:41]

[20:10]

Horfa

[20:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 681. mál (evrópskar reglur um fjármálaeftirlit, EES-reglur). --- Þskj. 1109, nál. 1674, 1675 og 1678.

[20:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 23:44.

---------------