158. FUNDUR
þriðjudaginn 27. sept.,
kl. 11 árdegis.
Mannabreyting í nefnd.
Forseti tilkynnti að Vigdís Hauksdóttir tæki sæti varamanns í Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu í stað Ásmundar Einars Daðasonar.
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti að gert yrði klukkustundar langt hádegishlé vegna nefndafunda.
[11:02]
Um fundarstjórn.
Afgreiðsla mála fyrir þinglok.
Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Einkarekstur í heilsugæslunni.
Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.
Kjarabætur til öryrkja og ellilífeyrisþega.
Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Niðurgreitt innanlandsflug.
Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.
Tilfærsla málaflokka milli ráðuneyta.
Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.
Stjfrv., 873. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 1689.
[Fundarhlé. --- 12:58]
Umræðu frestað.
Um fundarstjórn.
Framhald og lok þingstarfa.
Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.
Fjáraukalög 2016, 1. umr.
Stjfrv., 875. mál. --- Þskj. 1695.
[18:57]
[Fundarhlé. --- 18:58]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.
[20:16]
Út af dagskrá voru tekin 4.--6. mál.
Fundi slitið kl. 20:17.
---------------