Fundargerð 145. þingi, 160. fundi, boðaður 2016-09-29 10:30, stóð 10:32:28 til 19:29:06 gert 30 8:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

160. FUNDUR

fimmtudaginn 29. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Þriggja fasa rafmagn í dreifbýli. Fsp. JMS, 840. mál. --- Þskj. 1576.

[10:32]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Breyting á almannatryggingalöggjöfinni.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Álitamál vegna raflínulagna að Bakka.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Ræða ráðherra á allsherjarþingi SÞ.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Samningar um NPA-þjónustu.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Fjárhagsstaða heilsugæslunnar.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Gjaldeyrismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 826. mál (losun fjármagnshafta). --- Þskj. 1556, nál. 1701, brtt. 1702.

[11:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinber innkaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 665. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1093, nál. 1704, brtt. 1705.

[11:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:17]

Horfa


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684 og 1711.

[11:18]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:54]


Um fundarstjórn.

Starfsáætlun og framhald þingstarfa.

[13:30]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684 og 1711.

[14:02]

Horfa

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Kveðjuorð.

[17:53]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684 og 1711.

[18:00]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:28]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------