Fundargerð 145. þingi, 167. fundi, boðaður 2016-10-10 10:30, stóð 10:33:27 til 20:57:33 gert 11 9:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

167. FUNDUR

mánudaginn 10. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Óli Björn Kárason tæki sæti Elínar Hirst, 13. þm. Suðvest., Halldóra Mogensen tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar, 10. þm. Reykv. n., og Margrét Gauja Magnúsdóttir tæki sæti Katrínar Júlíusdóttur, 11. þm. Suðvest.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert á þingfundi milli kl. 12 og 15.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um raflínur að Bakka.

[10:35]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:45]

Horfa


Skipting fjármagnstekna og launatekna.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Aðgerðir gegn skattundanskotum.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Samfélagsjöfnuður.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 631. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1054, nál. 1685, frhnál. 1727, brtt. 1686.

[11:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, frh. 2. umr.

Stjfrv., 854. mál. --- Þskj. 1621, nál. 1742.

[11:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Höfundalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 870. mál (eintakagerð til einkanota). --- Þskj. 1667, nál. 1749.

[11:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almennar íbúðir, frh. 2. umr.

Frv. velfn., 883. mál (staða stofnframlaga). --- Þskj. 1712.

[11:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka, 2. umr.

Stjfrv., 876. mál. --- Þskj. 1696, nál. 1735, 1765 og 1766.

[11:18]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 11:47]

[16:33]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[16:34]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 876. mál. --- Þskj. 1696, nál. 1735, 1765 og 1766.

[16:34]

Horfa

Umræðu frestað.


Gjaldeyrismál, 3. umr.

Stjfrv., 826. mál (losun fjármagnshafta). --- Þskj. 1733, nál. 1743, brtt. 1744.

[17:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 665. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1734 (sbr. 1093), nál. 1746.

[17:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 2. umr.

Stjfrv., 817. mál (verðtryggð neytendalán). --- Þskj. 1537, nál. 1709, 1729, 1730 og 1739.

[17:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, 2. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1538, nál. 1714, 1720, 1721 og 1737, brtt. 1715 og 1760.

[18:30]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:59]

[19:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2016, 2. umr.

Stjfrv., 875. mál. --- Þskj. 1695, nál. 1747 og 1752, brtt. 1748 og 1753.

[20:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 20:57.

---------------