Fundargerð 145. þingi, 168. fundi, boðaður 2016-10-11 10:30, stóð 10:32:46 til 17:10:25 gert 12 7:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

168. FUNDUR

þriðjudaginn 11. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefnd.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Silja Dögg Gunnarsdóttir tæki sæti Höskuldar Þórhallssonar sem aðalmaður, Þórunn Egilsdóttir tæki sæti Vigdísar Hauksdóttur sem aðalmaður og Elsa Lára Arnardóttir tæki sæti Þorsteins Sæmundssonar sem varamaður í Íslandsdeild Norðurlandaráðs.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um skýrslu um niðurfærslu verðtryggðra fasteignaveðlána.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:36]

Horfa


Breytingartillögur við frumvarp um almannatryggingar.

[10:36]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Beiðni til umhverfisráðuneytis um álit.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Yfirvofandi kennaraskortur.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Auknar skerðingar í almannatryggingakerfinu.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Vistvæn framleiðsla í landbúnaði.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Sérstök umræða.

Áhrif málshraða við lagasetningu.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Tilhögun þingfundar.

[11:48]

Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðsla um 3. dagskrármál færi fram síðar.


Opinber innkaup, frh. 3. umr.

Stjfrv., 665. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1734 (sbr. 1093), nál. 1746.

[11:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1778).


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1538, nál. 1714, 1720, 1721 og 1737, brtt. 1715 og 1760.

[11:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2016, frh. 2. umr.

Stjfrv., 875. mál. --- Þskj. 1695, nál. 1747 og 1752, brtt. 1748 og 1753.

[12:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 631. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1770.

Enginn tók til máls.

[12:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1781).


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 3. umr.

Stjfrv., 854. mál. --- Þskj. 1621.

Enginn tók til máls.

[12:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1782).


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 870. mál (eintakagerð til einkanota). --- Þskj. 1771.

Enginn tók til máls.

[12:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1783).


Almennar íbúðir, 3. umr.

Frv. velfn., 883. mál (staða stofnframlaga). --- Þskj. 1712.

Enginn tók til máls.

[12:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1784).


Gjaldeyrismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 826. mál (losun fjármagnshafta). --- Þskj. 1733, nál. 1743, brtt. 1744.

[12:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1785).


Afbrigði um dagskrármál.

[12:42]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:43]


Stofnun millidómstigs, 2. umr.

Stjfrv., 874. mál. --- Þskj. 1694, nál. 1776.

[13:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteignalán til neytenda, 2. umr.

Stjfrv., 383. mál (heildarlög). --- Þskj. 519, nál. 1761, frhnál. 1763, brtt. 1762.

[14:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 893. mál (frestun réttaráhrifa). --- Þskj. 1767.

[14:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Grænlandssjóður, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 894. mál. --- Þskj. 1773.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 787. mál. --- Þskj. 1346, nál. 1774, brtt. 1775.

[14:25]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 14:49]


Sérstök umræða.

Vaxtagreiðslur af lánum almennings.

[14:58]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 787. mál. --- Þskj. 1346, nál. 1774, brtt. 1775.

[15:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684, 1711, 1740, 1751, 1756, 1757 og 1758.

[16:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:09]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:10.

---------------