Fundargerð 145. þingi, 169. fundi, boðaður 2016-10-12 10:30, stóð 10:32:28 til 18:27:25 gert 13 9:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

169. FUNDUR

miðvikudaginn 12. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert milli kl. 13 og 14.


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Kveðjuorð.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála fyrir þinglok.

[11:12]

Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Stofnun millidómstigs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 874. mál. --- Þskj. 1694, nál. 1776.

[11:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fasteignalán til neytenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 383. mál (heildarlög). --- Þskj. 519, nál. 1761, frhnál. 1763, brtt. 1762.

[11:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 787. mál. --- Þskj. 1346, nál. 1774, brtt. 1775.

[11:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684, 1711, 1740, 1751, 1756, 1757 og 1758.

[11:44]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1801).


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, 3. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1779, brtt. 1786.

[11:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2016, 3. umr.

Stjfrv., 875. mál. --- Þskj. 1780.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 893. mál (frestun réttaráhrifa). --- Þskj. 1767.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grænlandssjóður, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 894. mál. --- Þskj. 1773.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1779, brtt. 1786.

[12:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1802).


Fjáraukalög 2016, frh. 3. umr.

Stjfrv., 875. mál. --- Þskj. 1780.

[13:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1803).


Útlendingar, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 893. mál (frestun réttaráhrifa). --- Þskj. 1767.

[13:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Grænlandssjóður, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 894. mál. --- Þskj. 1773.

[13:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:11]

Horfa

[13:11]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:11]


Almannatryggingar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 857. mál (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.). --- Þskj. 1624, nál. 1790 og 1793, brtt. 1791.

[14:14]

Horfa

[14:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. UBK, 197. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 1646, nál. 1789 og 1794.

[17:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 895. mál. --- Þskj. 1787.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 17:18]


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Frv. UBK, 197. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 1646, nál. 1789 og 1794.

[17:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1806).


Almannatryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 857. mál (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.). --- Þskj. 1624, nál. 1790 og 1793, brtt. 1791.

[17:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.

[18:27]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:27.

---------------