Fundargerð 145. þingi, 170. fundi, boðaður 2016-10-12 23:59, stóð 18:28:17 til 20:41:22 gert 12 20:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

170. FUNDUR

miðvikudaginn 12. okt.,

að loknum 169. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:28]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:29]


Námslán og námsstyrkir, 2. umr.

Stjfrv., 794. mál (heildarlög). --- Þskj. 1373, nál. 1723 og 1725, brtt. 1724.

[19:14]

Horfa

[19:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Stofnun millidómstigs, 3. umr.

Stjfrv., 874. mál. --- Þskj. 1798.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteignalán til neytenda, 3. umr.

Stjfrv., 383. mál (heildarlög). --- Þskj. 1799, brtt. 1797.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 787. mál. --- Þskj. 1800.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 3. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 893. mál (frestun réttaráhrifa). --- Þskj. 1767.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grænlandssjóður, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 894. mál. --- Þskj. 1773.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:22]

[20:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:41.

---------------