Útbýting 146. þingi, 43. fundi 2017-03-13 16:52:00, gert 14 9:28

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 265. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 367.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, 264. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 366.

Eftirlitsstofnanir, 44. mál, svar menntmrh., þskj. 360.

Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, 263. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 365.

Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga, 132. mál, svar félmrh., þskj. 361.

Orkuöryggi heimila og minni fyrirtækja, 369. mál, fsp. BjG, þskj. 369.

Stefna ríkisstjórnarinnar í raforkumálum, 268. mál, fsp. BjG, þskj. 370.

Viðbrögð við lokun neyðarbrautar, 108. mál, svar samgrh., þskj. 362.