Dagskrá 146. þingi, 28. fundi, boðaður 2017-02-09 10:30, gert 10 8:35
[<-][->]

28. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. febr. 2017

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Minningarorð um Ólöfu Nordal alþingismann.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Heilbrigðisáætlun og hjúkrunarheimili.
    2. Viðbrögð við skýrslu um Kópavogshæli.
    3. Stefnumörkun í fiskeldi.
    4. Ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju.
    5. Reglur um atvinnuleysisbætur.
  3. Farþegaflutningar og farmflutningar, stjfrv., 128. mál, þskj. 187. --- 1. umr.
  4. Almenn hegningarlög, frv., 101. mál, þskj. 160. --- 1. umr.
  5. Fyrirtækjaskrá, frv., 116. mál, þskj. 175. --- 1. umr.
  6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 63. mál, þskj. 120. --- 1. umr.
  7. Hlutafélög, frv., 64. mál, þskj. 121. --- 1. umr.
  8. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 110. mál, þskj. 169. --- 1. umr.
  9. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.
  2. Tilkynning um nýjan þingmann.