Dagskrá 146. þingi, 30. fundi, boðaður 2017-02-22 15:00, gert 30 15:15
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. febr. 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Matvælaframleiðsla og matvælaöryggi (sérstök umræða).
  3. Almannatryggingar, frv., 150. mál, þskj. 217. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, þáltill., 77. mál, þskj. 134. --- Fyrri umr.
  5. Stytting biðlista á kvennadeildum, þáltill., 115. mál, þskj. 174. --- Fyrri umr.
  6. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun, þáltill., 62. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr.
  7. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 120. mál, þskj. 179. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þátttaka stjórnarflokka í sérstökum umræðum (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um embættismann fastanefndar.
  3. Dagskrártillaga.
  4. Afbrigði um dagskrármál.