Dagskrá 146. þingi, 33. fundi, boðaður 2017-02-27 15:00, gert 6 9:57
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 27. febr. 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sala á Arion banka.
    2. Breyting á lögum um almannatryggingar.
    3. Dýraheilbrigði og innflutningur á hráu kjöti.
    4. Samgöngumál í Reykjavík.
    5. Breytingar á námslánakerfinu.
  2. Eigandastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum (sérstök umræða).
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  3. Lækkun virðisaukaskatts á gleraugum og linsum, fsp. KJak, 105. mál, þskj. 164.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  4. Byggingarkostnaður og endurskoðun laga, fsp. EyH, 74. mál, þskj. 131.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Kvíði barna og unglinga, fsp. EyH, 95. mál, þskj. 154.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  6. Dreif- og fjarnám, fsp. EyH, 97. mál, þskj. 156.
  7. Kjör og staða myndlistarmanna, fsp. SSv, 125. mál, þskj. 184.
  8. Málefni Háskóla Íslands, fsp. ATG, 127. mál, þskj. 186.
  9. Starfsumhverfi bókaútgáfu, fsp. KJak, 139. mál, þskj. 198.
    • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
  10. Endurskoðun samgönguáætlunar, fsp. SJS, 92. mál, þskj. 150.
  11. Fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra, fsp. BjG, 122. mál, þskj. 181.
  12. Byggðaáætlun, fsp. ÞórE, 131. mál, þskj. 190.
  13. Radíókerfi og fjarskiptakerfi, fsp. SSv, 137. mál, þskj. 196.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um umræðu um samgönguáætlun (um fundarstjórn).
  2. Skráning trúar- og lífsskoðana, fsp., 56. mál, þskj. 113.
  3. Lengd þingfundar.