Dagskrá 146. þingi, 43. fundi, boðaður 2017-03-13 15:00, gert 14 9:28
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. mars 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lokafjárlög 2015, stjfrv., 8. mál, þskj. 8, nál. 310. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, beiðni um skýrslu, 257. mál, þskj. 355. Hvort leyfð skuli.
  4. Afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna, fsp., 247. mál, þskj. 339.