Dagskrá 146. þingi, 44. fundi, boðaður 2017-03-20 15:00, gert 22 11:42
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. mars 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Sala Arion banka.
  2. Áform um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og Landsbanka.
  3. Samskipti ríkisins við vogunarsjóði.
  4. Fátækt á Íslandi.
  5. Tjáningarfrelsi.
 2. Áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða (sérstök umræða).
  • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
 3. Hamfarasjóður, fsp. ATG, 187. mál, þskj. 258.
  • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
 4. Framhaldsskóladeild á Reykhólum, fsp. ELA, 191. mál, þskj. 262.
 5. Nám í hjúkrunarfræði, fsp. ELA, 192. mál, þskj. 263.
 6. Nám í máltækni, fsp. KJak, 254. mál, þskj. 352.
  • Til dómsmálaráðherra:
 7. Yfirferð kosningalaga, fsp. BLG, 140. mál, þskj. 199.
  • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
 8. Sala eigna á Ásbrú, fsp. SilG, 155. mál, þskj. 222.
 9. Endurgreiðsla á virðisaukaskatti til ferðamanna, fsp. ÁstaH, 239. mál, þskj. 331.
  • Til félags- og jafnréttismálaráðherra:
 10. Húsnæðisbætur, fsp. SÞÁ, 226. mál, þskj. 317.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Varamenn taka þingsæti.
 2. Komugjald á flugfarþega, fsp., 233. mál, þskj. 325.
 3. Auðlindarenta raforkufyrirtækja, fsp., 250. mál, þskj. 343.
 4. Inn- og útskattur hótela og gistiheimila, fsp., 238. mál, þskj. 330.
 5. Landsvirkjun, fsp., 164. mál, þskj. 231.
 6. Skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna, fsp., 247. mál, þskj. 339.
 7. Hæstu og lægstu laun hjá ríkinu, fsp., 246. mál, þskj. 338.
 8. Fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl., fsp., 181. mál, þskj. 252.
 9. Vistunarúrræði fyrir börn með fötlun, fsp., 152. mál, þskj. 219.
 10. Heilbrigðisþjónusta veitt erlendum ferðamönnum, fsp., 171. mál, þskj. 238.