Dagskrá 146. þingi, 45. fundi, boðaður 2017-03-21 13:30, gert 22 7:35
[<-][->]

45. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. mars 2017

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Lokafjárlög 2015, stjfrv., 8. mál, þskj. 8. --- 3. umr.
  3. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, stjtill., 68. mál, þskj. 125, nál. 397 og 422. --- Síðari umr.
  4. Sveitarstjórnarlög, frv., 184. mál, þskj. 255. --- 1. umr.
  5. Þingsköp Alþingis, frv., 195. mál, þskj. 266. --- 1. umr.
  6. Þjóðhagsstofnun, frv., 199. mál, þskj. 272. --- 1. umr.
  7. Þingsköp Alþingis, frv., 202. mál, þskj. 283. --- 1. umr.
  8. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, frv., 215. mál, þskj. 299. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Húsnæðismál, fsp., 197. mál, þskj. 270.