Dagskrá 146. þingi, 61. fundi, boðaður 2017-05-02 13:30, gert 16 9:49
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. maí 2017

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Arðgreiðslur í heilbrigðisþjónustu.
    2. Stefna í vímuefnamálum.
    3. Uppbygging löggæslu.
    4. Viðbótarkvóti á markað.
    5. Ívilnanir til nýfjárfestinga.
  2. Tölvukerfi stjórnvalda (sérstök umræða).
  3. Matvælastofnun, skýrsla, 370. mál, þskj. 499. --- Ein umr.
  4. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, stjfrv., 438. mál, þskj. 571. --- 1. umr.
  5. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 439. mál, þskj. 572. --- 1. umr.
  6. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 440. mál, þskj. 573. --- 1. umr.
  7. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 126. mál, þskj. 185, nál. 514 og 586. --- 2. umr.
  8. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, stjfrv., 217. mál, þskj. 301, nál. 593 og 634. --- 2. umr.
  9. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 237. mál, þskj. 329, nál. 592. --- 2. umr.
  10. Farþegaflutningar og farmflutningar, stjfrv., 128. mál, þskj. 187, nál. 650, brtt. 651. --- 2. umr.
  11. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 410. mál, þskj. 541, nál. 664. --- 2. umr.
  12. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 190. mál, þskj. 261. --- 1. umr.
  13. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, þáltill., 331. mál, þskj. 450. --- Fyrri umr.
  14. Barnaverndarlög, frv., 426. mál, þskj. 559. --- 1. umr.
  15. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, þáltill., 414. mál, þskj. 547. --- Fyrri umr.
  16. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 289. mál, þskj. 401. --- 1. umr.
  17. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 416. mál, þskj. 549. --- 1. umr.
  18. Almenn hegningarlög, frv., 419. mál, þskj. 552. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Geðheilbrigðisþjónusta barna, fsp., 351. mál, þskj. 477.
  2. Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum, fsp., 255. mál, þskj. 353.
  3. Skipun ráðgjafarnefnda heilbrigðisumdæma, fsp., 342. mál, þskj. 467.