Dagskrá 146. þingi, 64. fundi, boðaður 2017-05-09 13:30, gert 12 13:36
[<-][->]

64. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. maí 2017

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sameining Tækniskólans og FÁ.
    2. Fjármálaáætlun og nýting skattfjár.
    3. Auknar álögur á ferðaþjónustu.
    4. Framlög til framhaldsskólanna.
    5. Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um lífeyrismál.
  2. Innviðauppbygging á landsbyggðinni (sérstök umræða).
  3. Málefni framhaldsskólanna (sérstök umræða).
  4. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 126. mál, þskj. 703. --- 3. umr.
  5. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, stjfrv., 217. mál, þskj. 704. --- 3. umr.
  6. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 237. mál, þskj. 706. --- 3. umr.
  7. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 410. mál, þskj. 541. --- 3. umr.
  8. Endurskoðendur, stjfrv., 312. mál, þskj. 428, nál. 670. --- 2. umr.
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 130. mál, þskj. 189, nál. 681. --- Síðari umr.
  10. Landgræðsla, stjfrv., 406. mál, þskj. 537. --- Frh. 1. umr.
  11. Skógar og skógrækt, stjfrv., 407. mál, þskj. 538. --- 1. umr.
  12. Skipulag haf- og strandsvæða, stjfrv., 408. mál, þskj. 539. --- 1. umr.
  13. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl., stjfrv., 457. mál, þskj. 626. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, stjfrv., 505. mál, þskj. 710. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Barnaverndarlög, frv., 426. mál, þskj. 559. --- 1. umr.
  16. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, þáltill., 414. mál, þskj. 547. --- Fyrri umr.
  17. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 289. mál, þskj. 401. --- 1. umr.
  18. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 416. mál, þskj. 549. --- 1. umr.
  19. Almenn hegningarlög, frv., 419. mál, þskj. 552. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um að þingmenn dragi mál til baka (um fundarstjórn).
  2. Umræða um 13. dagskrármál (um fundarstjórn).
  3. Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum, fsp., 255. mál, þskj. 353.
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  6. Afbrigði um dagskrármál.