Dagskrá 146. þingi, 75. fundi, boðaður 2017-05-30 10:00, gert 22 11:38
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. maí 2017

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjármálaáætlun 2018--2022, stjtill., 402. mál, þskj. 533, nál. 808, 809, 831, 842 og 873, brtt. 843 og 871. --- Frh. síðari umr.
  3. Endurskoðendur, stjfrv., 312. mál, þskj. 428. --- 3. umr.
  4. Vopnalög, stjfrv., 235. mál, þskj. 856. --- 3. umr.
  5. Meðferð sakamála, stjfrv., 374. mál, þskj. 503, brtt. 886. --- 3. umr.
  6. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 392. mál, þskj. 522, nál. 934. --- 3. umr.
  7. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 216. mál, þskj. 857. --- 3. umr.
  8. Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands, stjfrv., 387. mál, þskj. 517. --- 3. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna, stjfrv., 234. mál, þskj. 326. --- 3. umr.
  10. Umferðarlög, stjfrv., 307. mál, þskj. 419, nál. 925. --- 3. umr.
  11. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 355. mál, þskj. 482. --- 3. umr.
  12. Loftslagsmál, stjfrv., 356. mál, þskj. 483. --- 3. umr.
  13. Landmælingar og grunnkortagerð, stjfrv., 389. mál, þskj. 519. --- 3. umr.
  14. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, stjfrv., 411. mál, þskj. 542, nál. 814, brtt. 841. --- 2. umr.
  15. Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa, stjfrv., 412. mál, þskj. 544, nál. 872, brtt. 887. --- 2. umr.
  16. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., stjfrv., 272. mál, þskj. 379, nál. 874. --- 2. umr.
  17. Skortsala og skuldatryggingar, stjfrv., 386. mál, þskj. 516, nál. 826. --- 2. umr.
  18. Skattar, tollar og gjöld, stjfrv., 385. mál, þskj. 515, nál. 858 og 910, brtt. 859. --- 2. umr.
  19. Vátryggingasamstæður, stjfrv., 400. mál, þskj. 531, nál. 915, brtt. 916. --- 2. umr.
  20. Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum, stjfrv., 111. mál, þskj. 170, nál. 931, brtt. 932. --- 2. umr.
  21. Jarðgöng undir Vaðlaheiði, stjfrv., 524. mál, þskj. 755, nál. 919 og 940. --- 2. umr.
  22. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, stjtill., 378. mál, þskj. 507, nál. 939. --- Síðari umr.
  23. Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021, stjtill., 434. mál, þskj. 567, nál. 911. --- Síðari umr.
  24. Lyfjastefna til ársins 2022, stjtill., 372. mál, þskj. 501, nál. 909. --- Síðari umr.
  25. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 437. mál, þskj. 570, nál. 942. --- 2. umr.
  26. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 440. mál, þskj. 573, nál. 819. --- 2. umr.
  27. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 333. mál, þskj. 453, nál. 805. --- 2. umr.
  28. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 376. mál, þskj. 505, nál. 944, brtt. 945. --- 2. umr.
  29. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 306. mál, þskj. 418, nál. 943. --- 2. umr.
  30. Dómstólar o.fl., stjfrv., 481. mál, þskj. 672, nál. 839. --- 2. umr.
  31. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl., frv., 553. mál, þskj. 829, nál. 920. --- 2. umr.
  32. Útlendingar, frv., 544. mál, þskj. 798, brtt. 901. --- 2. umr.
  33. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frv., 523. mál, þskj. 753, nál. 924. --- 2. umr.
  34. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun, þáltill., 62. mál, þskj. 119, nál. 825. --- Síðari umr.
  35. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, þáltill., 102. mál, þskj. 161, nál. 918. --- Síðari umr.
  36. Fyrirtækjaskrá, frv., 116. mál, þskj. 175, nál. 923. --- 2. umr.
  37. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, þáltill., 193. mál, þskj. 264, nál. 885. --- Síðari umr.
  38. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 258. mál, þskj. 356, nál. 941. --- 2. umr.
  39. Kjararáð, frv., 574. mál, þskj. 884. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Eigin ummæli um fjármálaáætlun (um fundarstjórn).
  3. Röð mála til umræðu (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  6. Tilhögun þingfundar.
  7. Afbrigði um dagskrármál.
  8. Afbrigði um dagskrármál.