Dagskrá 146. þingi, 76. fundi, boðaður 2017-05-31 11:00, gert 26 15:48
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 31. maí 2017

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sala á Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
    2. Skipun dómara í Landsrétt.
    3. Styrking krónunnar og myntráð.
    4. Styrking krónunnar og rekstrarumhverfi fyrirtækja.
    5. Málefni fylgdarlausra barna.
  2. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 589. mál, þskj. 933. --- Ein umr.
  3. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 609. mál, þskj. 977. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 612. mál, þskj. 982. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Kjararáð, frv., 574. mál, þskj. 884. --- 2. umr.
  6. Endurskoðendur, stjfrv., 312. mál, þskj. 428. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Vopnalög, stjfrv., 235. mál, þskj. 856. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Meðferð sakamála, stjfrv., 374. mál, þskj. 503, brtt. 886. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 392. mál, þskj. 522, nál. 934. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands, stjfrv., 387. mál, þskj. 517. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  11. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna, stjfrv., 234. mál, þskj. 326. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  12. Umferðarlög, stjfrv., 307. mál, þskj. 419, nál. 925. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  13. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 355. mál, þskj. 482. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  14. Loftslagsmál, stjfrv., 356. mál, þskj. 483. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  15. Landmælingar og grunnkortagerð, stjfrv., 389. mál, þskj. 519, nál. 980 og 981. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  16. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, stjtill., 378. mál, þskj. 507, nál. 939. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  17. Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021, stjtill., 434. mál, þskj. 567, nál. 911. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  18. Lyfjastefna til ársins 2022, stjtill., 372. mál, þskj. 501, nál. 909. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  19. Orkuskipti, stjtill., 146. mál, þskj. 205, nál. 827, brtt. 828. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  20. Heilbrigðisáætlun, þáltill., 57. mál, þskj. 114, nál. 758. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  21. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun, þáltill., 62. mál, þskj. 119, nál. 825. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  22. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, þáltill., 102. mál, þskj. 161, nál. 918. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  23. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, þáltill., 193. mál, þskj. 264, nál. 885. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  24. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 216. mál, þskj. 857, brtt. 951. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  25. Vegabréf, stjfrv., 405. mál, þskj. 536, nál. 797 og 830. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  26. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, stjfrv., 413. mál, þskj. 546, nál. 810. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  27. Lánshæfismatsfyrirtæki, stjfrv., 401. mál, þskj. 532, nál. 812 og 844, brtt. 813. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  28. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, stjfrv., 411. mál, þskj. 542, nál. 814, brtt. 841. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  29. Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa, stjfrv., 412. mál, þskj. 544, nál. 872, brtt. 887. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  30. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., stjfrv., 272. mál, þskj. 379, nál. 874, frhnál. 984, brtt. 985. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  31. Skortsala og skuldatryggingar, stjfrv., 386. mál, þskj. 516, nál. 826. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  32. Skattar, tollar og gjöld, stjfrv., 385. mál, þskj. 515, nál. 858 og 910, brtt. 859. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  33. Vátryggingasamstæður, stjfrv., 400. mál, þskj. 531, nál. 915, brtt. 916. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  34. Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum, stjfrv., 111. mál, þskj. 170, nál. 931, brtt. 932. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  35. Jarðgöng undir Vaðlaheiði, stjfrv., 524. mál, þskj. 755, nál. 919 og 940. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  36. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 437. mál, þskj. 570, nál. 942 og 966, frhnál. 983. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  37. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 333. mál, þskj. 453, nál. 805. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  38. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 376. mál, þskj. 505, nál. 944, brtt. 945. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  39. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 306. mál, þskj. 418, nál. 943. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  40. Dómstólar og breytingalög nr. 49/2016, stjfrv., 481. mál, þskj. 672, nál. 839. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  41. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl., frv., 553. mál, þskj. 829, nál. 920 og 949. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  42. Útlendingar, frv., 544. mál, þskj. 798, brtt. 901. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  43. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frv., 523. mál, þskj. 753, nál. 924. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  44. Fyrirtækjaskrá, frv., 116. mál, þskj. 175, nál. 923. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  45. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 258. mál, þskj. 356, nál. 941. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  46. Fjármálaáætlun 2018--2022, stjtill., 402. mál, þskj. 533, nál. 808, 809, 831, 842 og 873, brtt. 843 og 871. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stuðningur við ríkisstjórn (um fundarstjórn).
  2. Samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög, fsp., 513. mál, þskj. 723.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afbrigði um dagskrármál.