Fundargerð 146. þingi, 3. fundi, boðaður 2016-12-08 10:30, stóð 10:31:38 til 14:41:02 gert 8 15:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

fimmtudaginn 8. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um dagskrármálið lyki.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 2.

[10:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Undirritun drengskaparheits.

[13:30]

Horfa

Lilja Alfreðsdóttir, 9. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017, frh. 1. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 2.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[14:39]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:41.

---------------