Fundargerð 146. þingi, 4. fundi, boðaður 2016-12-13 13:30, stóð 13:30:23 til 17:29:17 gert 14 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

þriðjudaginn 13. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hafdís Gunnarsdóttir tæki sæti Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, 4. þm. Norðvest.

Hafdís Gunnarsdóttir, 4. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Skráning á mælendaskrá í störfum þingsins.

[13:31]

Horfa

Forseti áréttaði reglur um skráningu á mælendaskrá í störfum þingsins.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

Horfa


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins og fundur í fjárlaganefnd.

[14:03]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 6. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 6.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Kjararáð, 1. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ályktun Alþingis um rannsókn á kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., fyrri umr.

Þáltill. forsætisn., 9. mál. --- Þskj. 9.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Lokafjárlög 2015, 1. umr.

Stjfrv., 8. mál. --- Þskj. 8.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

Fundi slitið kl. 17:29.

---------------