Fundargerð 146. þingi, 7. fundi, boðaður 2016-12-20 13:30, stóð 13:30:34 til 15:16:08 gert 20 16:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

þriðjudaginn 20. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Undirritun drengskaparheits.

[13:30]

Horfa

Gunnar I. Guðmundsson, 5. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Mannabreytingar í nefnd.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Smári McCarthy tæki sæti Evu Pandoru Baldursdóttur sem aðalmaður í efnahags- og viðskiptanefnd og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tæki sæti Smára McCarthys sem varamaður í nefndinni.


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að stefnt væri að því að setja annan fund að loknum þessum.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

Horfa


Kjararáð, 2. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 13 og 14.

[13:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:16.

---------------