Fundargerð 146. þingi, 8. fundi, boðaður 2016-12-20 16:00, stóð 16:00:33 til 18:38:13 gert 21 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

þriðjudaginn 20. des.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

[16:00]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:00]

Horfa


Kjararáð, frh. 2. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 13 og 14.

[16:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 6. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 6, nál. 15, 16, 17 og 18.

[16:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------