Fundargerð 146. þingi, 10. fundi, boðaður 2016-12-21 20:30, stóð 20:32:45 til 23:18:09 gert 22 8:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

miðvikudaginn 21. des.,

kl. 8.30 síðdegis.

Dagskrá:

[20:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:33]

Horfa


Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 13. mál (framlenging samninga um notendastýrða persónulega aðstoð, skipun nefndar). --- Þskj. 21.

[20:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 28. mál. --- Þskj. 36.

[20:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 20:37]

[21:16]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:16]

Horfa


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 2, nál. 38, 42 og 44, brtt. 39, 40 og 43.

[21:18]

Horfa

[21:55]

Útbýting þingskjala:

[22:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjararáð, 3. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7 (með áorðn. breyt. á þskj. 13), nál. 45 og 46.

[22:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:18.

---------------