Fundargerð 146. þingi, 13. fundi, boðaður 2016-12-22 23:59, stóð 18:24:21 til 21:38:25 gert 23 9:32
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 22. des.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:24]

Horfa


Lengd þingfundar.

[18:26]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Kosning sjö manna í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Einar K. Guðfinnsson,

Þórunn Sigurðardóttir,

Einar Brynjólfsson,

Þorsteinn Sæmundsson,

Páll Rafnar Þorsteinsson,

Guðlaug Kristjánsdóttir,

Kristján Möller.


Fjáraukalög 2016, 2. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 10, nál. 64, 70, 71 og 73, brtt. 65, 66, 67 og 68.

[18:26]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:40]

[20:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Fjárlög 2017, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 48, 55, 56, 57, 60 og 61, brtt. 49, 50, 51, 52, 53 og 54.

[20:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017, 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 2 (með áorðn. breyt. á þskj. 39).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 6. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 6 (með áorðn. breyt. á þskj. 15, 16), brtt. 41 og 72.

[20:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 13. mál (framlenging samninga um notendastýrða persónulega aðstoð, skipun nefndar). --- Þskj. 21.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 28. mál. --- Þskj. 36.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Frv. ÞórE, 29. mál (frestun réttaráhrifa). --- Þskj. 47, nál. 62.

[20:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:40]


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017, frh. 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 2 (með áorðn. breyt. á þskj. 39).

[21:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 81).


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 6. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 6 (með áorðn. breyt. á þskj. 15, 16), brtt. 41 og 72.

[21:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 82).


Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 13. mál (framlenging samninga um notendastýrða persónulega aðstoð, skipun nefndar). --- Þskj. 21.

[21:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 83).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 28. mál. --- Þskj. 36.

[21:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 84).


Útlendingar, frh. 2. umr.

Frv. ÞórE, 29. mál (frestun réttaráhrifa). --- Þskj. 47, nál. 62.

[21:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 21:38.

---------------