Fundargerð 146. þingi, 16. fundi, boðaður 2017-01-24 23:59, stóð 13:42:19 til 14:07:01 gert 24 16:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

þriðjudaginn 24. jan.,

að loknum 15. fundi.

Dagskrá:


Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa.

[13:42]

Horfa

Gengið var til forsetakosningar. Atkvæði féllu þannig að Unnur Brá Konráðsdóttir, 8. þm. Suðurk., hlaut 54 atkvæði, 5 þingmenn greiddu ekki atkvæði.


Tilkynning um sætaskipun.

[13:47]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á sætaskipun vegna nýrra þingflokksformanna.


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[13:48]

Horfa

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum samtals og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kjörin væru án atkvæðagreiðslu:

1. varaforseti: Steingrímur J. Sigfússon.

2. varaforseti: Jóna Sólveig Elínardóttir.

3. varaforseti: Jón Þór Ólafsson.

4. varaforseti: Nichole Leigh Mosty.

5. varaforseti: Þórunn Egilsdóttir.

6. varaforseti: Teitur Björn Einarsson.


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

[13:49]

Horfa

Við kosningu fastanefnda kom fram listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Allsherjar- og menntamálanefnd:

Aðalmenn:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (A),

Andrés Ingi Jónsson (B),

Nichole Leigh Mosty (A),

Einar Brynjólfsson (B),

Pawel Bartoszek (A),

Eygló Harðardóttir (B),

Valgerður Gunnarsdóttir (A),

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (B),

Vilhjálmur Árnason (A).

Varamenn:

Ásmundur Friðriksson (A),

Birgitta Jónsdóttir (B),

Theodóra S. Þorsteinsdóttir (A),

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (B),

Hanna Katrín Friðriksson (A),

Björn Leví Gunnarsson (B),

Birgir Ármannsson (A),

Elsa Lára Arnardóttir (B),

Brynjar Níelsson (A).

Efnahags- og viðskiptanefnd:

Aðalmenn:

Óli Björn Kárason (A),

Katrín Jakobsdóttir (B),

Jón Steindór Valdimarsson (A),

Lilja Alfreðsdóttir (B),

Vilhjálmur Bjarnason (A),

Rósa Björk Brynjólfsdóttir (B),

Brynjar Níelsson (A),

Smári McCarthy (B),

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (A).

Varamenn:

Teitur Björn Einarsson (A),

Ásta Guðrún Helgadóttir (B),

Pawel Bartoszek (A),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (B),

Ásmundur Friðriksson (A),

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B),

Páll Magnússon (A),

Svandís Svavarsdóttir (B),

Valgerður Gunnarsdóttir (A).

Atvinnuveganefnd:

Aðalmenn:

Páll Magnússon (A),

Eva Pandora Baldursdóttir (B),

Ásmundur Friðriksson (A),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (B),

Hanna Katrín Friðriksson (A),

Logi Einarsson (B),

Theodóra S. Þorsteinsdóttir (A),

Sigurður Ingi Jóhannsson (B),

Óli Björn Kárason (A).

Varamenn:

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Guðjón S. Brjánsson (B),

Haraldur Benediktsson (A),

Gunnar Bragi Sveinsson (B),

Jóna Sólveig Elínardóttir (A),

Halldóra Mogensen (B),

Nichole Leigh Mosty (A),

Kolbeinn Óttarsson Proppé (B),

Njáll Trausti Friðbertsson (A).

Umhverfis- og samgöngunefnd:

Aðalmenn:

Valgerður Gunnarsdóttir (A),

Ari Trausti Guðmundsson (B),

Pawel Bartoszek (A),

Einar Brynjólfsson (B),

Ásmundur Friðriksson (A),

Gunnar Bragi Sveinsson (B),

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Kolbeinn Óttarsson Proppé (B),

Teitur Björn Einarsson (A).

Varamenn:

Brynjar Níelsson (A),

Andrés Ingi Jónsson (B),

Jóna Sólveig Elínardóttir (A),

Halldóra Mogensen (B),

Haraldur Benediktsson (A),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (B),

Ólöf Nordal (A),

Þórunn Egilsdóttir (B),

Birgir Ármannsson (A).

Fjárlaganefnd:

Aðalmenn:

Haraldur Benediktsson (A),

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (B),

Hanna Katrín Friðriksson (A),

Björn Leví Gunnarsson (B),

Theodóra S. Þorsteinsdóttir (A),

Oddný G. Harðardóttir (B),

Páll Magnússon (A),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (B),

Njáll Trausti Friðbertsson (A).

Varamenn:

Vilhjálmur Árnason (A),

Andrés Ingi Jónsson (B),

Jón Steindór Valdimarsson (A),

Eva Pandora Baldursdóttir (B),

Nichole Leigh Mosty (A),

Lilja Alfreðsdóttir (B),

Vilhjálmur Bjarnason (A),

Logi Einarsson (B),

Óli Björn Kárason (A).

Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Jóna Sólveig Elínardóttir (A),

Ásta Guðrún Helgadóttir (B),

Vilhjálmur Bjarnason (A),

Rósa Björk Brynjólfsdóttir (B),

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B),

Teitur Björn Einarsson (A),

Steinunn Þóra Árnadóttir (B),

Birgir Ármannsson (A).

Varamenn:

Jón Steindór Valdimarsson (A),

Ari Trausti Guðmundsson (B),

Valgerður Gunnarsdóttir (A),

Katrín Jakobsdóttir (B),

Ólöf Nordal (A),

Gunnar Hrafn Jónsson (B),

Páll Magnússon (A),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (B),

Óli Björn Kárason (A).

Velferðarnefnd:

Aðalmenn:

Vilhjálmur Árnason (A),

Elsa Lára Arnardóttir (B),

Ólöf Nordal (A),

Guðjón S. Brjánsson (B),

Jóna Sólveig Elínardóttir (A),

Halldóra Mogensen (B),

Nichole Leigh Mosty (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Birgir Ármannsson (A).

Varamenn:

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Eygló Harðardóttir (B),

Njáll Trausti Friðbertsson (A),

Logi Einarsson (B),

Hanna Katrín Friðriksson (A),

Steinunn Þóra Árnadóttir (B),

Theodóra S. Þorsteinsdóttir (A),

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (B),

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (A).

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd:

Aðalmenn:

Brynjar Níelsson (A),

Birgitta Jónsdóttir (B),

Njáll Trausti Friðbertsson (A),

Lilja Alfreðsdóttir (B),

Jón Steindór Valdimarsson (A),

Jón Þór Ólafsson (B),

Haraldur Benediktsson (A),

Svandís Svavarsdóttir (B),

Ólöf Nordal (A).

Varamenn:

Vilhjálmur Árnason (A),

Gunnar Hrafn Jónsson (B),

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (A),

Sigurður Ingi Jóhannsson (B),

Pawel Bartoszek (A),

Smári McCarthy (B),

Teitur Björn Einarsson (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Vilhjálmur Bjarnason (A).


Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa.

Við kosningu alþjóðanefnda kom fram listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins:

Aðalmenn:

Birgir Ármannsson (A),

Halldóra Mogensen (B),

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (A).

Varamenn:

Vilhjálmur Bjarnason (A),

Birgitta Jónsdóttir (B),

Valgerður Gunnarsdóttir (A).

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins:

Aðalmenn:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (B),

Vilhjálmur Árnason (A),

Katrín Jakobsdóttir (B).

Varamenn:

Ásta Guðrún Helgadóttir (B),

Birgir Ármannsson (A),

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (B).

Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES:

Aðalmenn:

Hanna Katrín Friðriksson (A),

Smári McCarthy (B),

Vilhjálmur Bjarnason (A),

Svandís Svavarsdóttir (B),

Páll Magnússon (A).

Varamenn:

Jón Steindór Valdimarsson (A),

Andrés Ingi Jónsson (B),

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (A),

Ásta Guðrún Helgadóttir (B),

Óli Björn Kárason (A).

Íslandsdeild NATO-þingsins:

Aðalmenn:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (A),

Lilja Alfreðsdóttir (B),

Jón Steindór Valdimarsson (A).

Varamenn:

Teitur Björn Einarsson (A),

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B),

Pawel Bartoszek (A).

Íslandsdeild Norðurlandaráðs:

Aðalmenn:

Valgerður Gunnarsdóttir (A),

Oddný G. Harðardóttir (B),

Jóna Sólveig Elínardóttir (A),

Sigurður Ingi Jóhannsson (B),

Brynjar Níelsson (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Teitur Björn Einarsson (A).

Varamenn:

Vilhjálmur Árnason (A),

Kolbeinn Óttarsson Proppé (B),

Hanna Katrín Friðriksson (A),

Logi Einarsson (B),

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (A),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (B),

Haraldur Benediktsson (A).

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins:

Aðalmenn:

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Einar Brynjólfsson (B),

Njáll Trausti Friðbertsson (A),

Eygló Harðardóttir (B),

Pawel Bartoszek (A),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (B).

Varamenn:

Valgerður Gunnarsdóttir (A),

Eva Pandora Baldursdóttir (B),

Páll Magnússon (A),

Steinunn Þóra Árnadóttir (B),

Jón Steindór Valdimarsson (A),

Þórunn Egilsdóttir (B).

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu:

Aðalmenn:

Birgitta Jónsdóttir (B),

Pawel Bartoszek (A),

Gunnar Bragi Sveinsson (B).

Varamenn:

Elsa Lára Arnardóttir (B),

Jóna Sólveig Elínardóttir (A),

Smári McCarthy (B).

Íslandsdeild Þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál:

Aðalmenn:

Njáll Trausti Friðbertsson (A),

Ari Trausti Guðmundsson (B),

Óli Björn Kárason (A).

Varamenn:

Brynjar Níelsson (A),

Rósa Björk Brynjólfsdóttir (B),

Haraldur Benediktsson (A).


Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.

[14:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að stefnuræða forsætisráðherra færi fram síðar um kvöldið, kl. 19.30.

Fundi slitið kl. 14:07.

---------------