Fundargerð 146. þingi, 25. fundi, boðaður 2017-02-06 15:00, stóð 15:01:11 til 16:39:31 gert 7 10:38
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

mánudaginn 6. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lilja Sigurðardóttir tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 2. þm. Norðvest.

Lilja Sigurðardóttir, 2. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstakar umræður.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Framlagning tveggja skýrslna.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Breytingar á Dyflinnarreglugerðinni.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Þóhildur Sunna Ævarsdóttir.


Sjómannadeilan.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Dráttur á birtingu tveggja skýrslna.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Málefni innanlandsflugvalla.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sérstök umræða.

Verklag við opinber fjármál.

[15:43]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Framsal íslenskra fanga.

Fsp. EyH, 73. mál. --- Þskj. 130.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:38]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:39.

---------------