Fundargerð 146. þingi, 26. fundi, boðaður 2017-02-07 13:30, stóð 13:30:06 til 16:44:36 gert 8 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

þriðjudaginn 7. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Heilsugæslan í landinu.

[14:04]

Horfa

Málshefjandi var Guðjón S. Brjánsson.


Um fundarstjórn.

Skráning á mælendaskrá, dagskrá vikunnar.

[14:49]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum, 1. umr.

Stjfrv., 111. mál. --- Þskj. 170.

[14:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 113. mál (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar). --- Þskj. 172.

[15:28]

Horfa

Umræðu lokið.Frumvarpið gengur til allsh.- og menntmn.

[16:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:44.

---------------