Fundargerð 146. þingi, 28. fundi, boðaður 2017-02-09 10:30, stóð 10:29:54 til 17:52:04 gert 10 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

fimmtudaginn 9. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minningarorð um Ólöfu Nordal alþingismann.

[10:29]

Horfa

Forseti minntist Ólafar Nordal, alþingismanns og fyrrverandi ráðherra, sem lést 8. febr. sl.

[Fundarhlé. --- 10:35]


Tilkynning um nýjan þingmann.

[11:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að við andlát Ólafar Nordal tæki Hildur Sverrisdóttir sæti á Alþingi sem aðalmaður. Hildur Sverrisdóttir verður 8. þm. Reykv. s., Sigríður Á. Andersen 4. þm. og Brynjar Níelsson 1. þm. kjördæmisins.


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[11:01]

Horfa

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi alþjóðanefnda:

Vestnorræna ráðið: Bryndís Haraldsdóttir formaður og Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Valgerður Gunnarsdóttir formaður og Steingrímur J. Sigfússon varaformaður.

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:02]

Horfa


Heilbrigðisáætlun og hjúkrunarheimili.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Viðbrögð við skýrslu um Kópavogshæli.

[11:10]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Stefnumörkun í fiskeldi.

[11:17]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju.

[11:24]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Reglur um atvinnuleysisbætur.

[11:31]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Farþegaflutningar og farmflutningar, 1. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 187.

[11:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[Fundarhlé. --- 12:54]


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. SÞÁ o.fl., 101. mál (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja). --- Þskj. 160.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fyrirtækjaskrá, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 116. mál (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá). --- Þskj. 175.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 110. mál (fæðingarhjálp). --- Þskj. 169.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[17:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. VilB, 63. mál (upplýsingaskylda endurskoðenda). --- Þskj. 120.

og

Hlutafélög, 1. umr.

Frv. VilB, 64. mál (upplýsingaskylda endurskoðenda). --- Þskj. 121.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:52.

---------------