Fundargerð 146. þingi, 32. fundi, boðaður 2017-02-24 10:30, stóð 10:30:24 til 17:26:18 gert 27 7:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

föstudaginn 24. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[10:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Dagskrá næstu viku.

[11:02]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.

[11:03]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:04]

Horfa


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 113. mál (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar). --- Þskj. 172, nál. 269 og 273.

[11:06]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:22]


Sérstök umræða.

Æskulýðsmál og samfélagsþátttaka ungs fólks á Íslandi.

[12:30]

Horfa

Málshefjandi var Viktor Orri Valgarðsson.

[Fundarhlé. --- 13:11]


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 113. mál (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar). --- Þskj. 172, nál. 269 og 273.

[13:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkuskipti, fyrri umr.

Stjtill., 146. mál. --- Þskj. 205.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu, fyrri umr.

Stjtill., 177. mál. --- Þskj. 248.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[17:26]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:26.

---------------