Fundargerð 146. þingi, 37. fundi, boðaður 2017-03-01 15:00, stóð 15:00:55 til 19:50:13 gert 2 7:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

miðvikudaginn 1. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Framtíðarsýn í heilbrigðismálum.

[15:26]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[16:09]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 156. mál. --- Þskj. 223.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 175. mál. --- Þskj. 242.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 76. mál. --- Þskj. 133.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. VilB, 85. mál (afnám rúmmálsreglu). --- Þskj. 142.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. VilB, 86. mál (gengishagnaður). --- Þskj. 143.

[18:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 87. mál. --- Þskj. 145.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Jafnræði í skráningu foreldratengsla, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 102. mál. --- Þskj. 161.

[18:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Brottnám líffæra, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 112. mál (ætlað samþykki). --- Þskj. 171.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 114. mál. --- Þskj. 173.

[19:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 117. mál (fánatími). --- Þskj. 176.

[19:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[19:49]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------