Fundargerð 146. þingi, 38. fundi, boðaður 2017-03-02 10:30, stóð 10:30:57 til 17:41:47 gert 3 7:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

fimmtudaginn 2. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir hádegishléi milli kl. 13 og 14.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjármagnstekjur einstaklinga. Fsp. AIJ, 138. mál. --- Þskj. 197.

[10:31]

Horfa


Mannabreytingar í nefndum.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hildur Sverrisdóttir, 8. þm. Reykv. s., tæki sæti í þeim nefndum sem Ólöf Nordal hefði setið í.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Kostnaður við breytingu á Stjórnarráðinu.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Samstarf við breytingar á lífeyrissjóðakerfinu.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Greiðsluþátttaka einstaklinga í heilbrigðiskerfinu.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Alfreðsdóttir.


Ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Málefni Seðlabankans og losun hafta.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða og stefna í loftslagsmálum, ein umr.

Skýrsla umhvrh., 205. mál. --- Þskj. 289.

[11:04]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:55]


Sérstök umræða.

Skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli.

[14:01]

Horfa

Málshefjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Sérstök umræða.

Matvælaframleiðsla og loftslagsmál.

[14:44]

Horfa

Málshefjandi var Silja Dögg Gunnarsdóttir.


Vextir og verðtrygging o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 216. mál (lán tengd erlendum gjaldmiðlum). --- Þskj. 300.

[15:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, 1. umr.

Stjfrv., 217. mál (EES-reglur). --- Þskj. 301.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:39]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:41.

---------------