Fundargerð 146. þingi, 39. fundi, boðaður 2017-03-06 15:00, stóð 15:01:55 til 17:23:13 gert 7 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

mánudaginn 6. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Starfsáætlun Alþingis.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að næsta vika yrði nefndavika.


Mannabreyting í nefnd.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Gunnar Hrafn Jónsson tæki sæti Einars Brynjólfssonar sem aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd.


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sara Elísa Þórðardóttir tæki sæti Jón Þórs Ólafssonar, 3. þm. Suðvest., og Andri Þór Sturluson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 10. þm. Suðvest.

Sara Elísa Þórðardóttir, 3. þm. Suðvest., og Andri Þór Sturluson, 10. þm. Suðvest., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Gjöld sem tengjast umferð. Fsp. ELA, 161. mál. --- Þskj. 228.

[15:03]

Horfa


Um fundarstjórn.

Samgöngumál.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Guðjón S. Brjánsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:40]

Horfa


Samgönguáætlun.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Hrafn Jónsson.


Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.

[15:52]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Brexit, EFTA og hagsmunir Íslands.

[15:59]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Alfreðsdóttir.


Fjárheimildir í heilbrigðismálum.

[16:06]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT).

Fsp. BirgJ, 169. mál. --- Þskj. 236.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.


Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum.

Fsp. ELA, 183. mál. --- Þskj. 254.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Biðlistar eftir greiningu.

Fsp. ELA, 157. mál. --- Þskj. 224.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Áfengisfrumvarp.

Fsp. ELA, 160. mál. --- Þskj. 227.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:23.

---------------