Fundargerð 146. þingi, 44. fundi, boðaður 2017-03-20 15:00, stóð 15:00:19 til 17:38:26 gert 20 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

mánudaginn 20. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bjarni Jónsson tæki sæti Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, 3. þm. Norðvest., Oktavía Hrund Jónsdóttir tæki sæti Smára McCarthys, 4. þm. Suðurk., og Björn Valur Gíslason tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 3. þm. Norðaust.

Bjarni Jónsson, 3. þm. Norðvest., og Oktavía Hrund Jónsdóttir, 4. þm. Suðurk., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Komugjald á flugfarþega. Fsp. OH, 233. mál. --- Þskj. 325.

Auðlindarenta raforkufyrirtækja. Fsp. OH, 250. mál. --- Þskj. 343.

Inn- og útskattur hótela og gistiheimila. Fsp. OH, 238. mál. --- Þskj. 330.

Landsvirkjun. Fsp. SilG, 164. mál. --- Þskj. 231.

Skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna. Fsp. BjG, 247. mál. --- Þskj. 339.

Hæstu og lægstu laun hjá ríkinu. Fsp. KJak, 246. mál. --- Þskj. 338.

Fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl. Fsp. SJS, 181. mál. --- Þskj. 252.

Vistunarúrræði fyrir börn með fötlun. Fsp. BLG, 152. mál. --- Þskj. 219.

Heilbrigðisþjónusta veitt erlendum ferðamönnum. Fsp. HKF, 171. mál. --- Þskj. 238.

[15:02]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Sala Arion banka.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Áform um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og Landsbanka.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Samskipti ríkisins við vogunarsjóði.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Fátækt á Íslandi.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Tjáningarfrelsi.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Oktavía Hrund Jónsdóttir.


Sérstök umræða.

Áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða.

[15:39]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Hamfarasjóður.

Fsp. ATG, 187. mál. --- Þskj. 258.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.


Framhaldsskóladeild á Reykhólum.

Fsp. ELA, 191. mál. --- Þskj. 262.

[16:24]

Horfa

Umræðu lokið.


Nám í hjúkrunarfræði.

Fsp. ELA, 192. mál. --- Þskj. 263.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Nám í máltækni.

Fsp. KJak, 254. mál. --- Þskj. 352.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Sala eigna á Ásbrú.

Fsp. SilG, 155. mál. --- Þskj. 222.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurgreiðsla á virðisaukaskatti til ferðamanna.

Fsp. ÁstaH, 239. mál. --- Þskj. 331.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsnæðisbætur.

Fsp. SÞÁ, 226. mál. --- Þskj. 317.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 17:38.

---------------