Fundargerð 146. þingi, 45. fundi, boðaður 2017-03-21 13:30, stóð 13:29:47 til 17:44:23 gert 22 7:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

þriðjudaginn 21. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Húsnæðismál. Fsp. VOV, 197. mál. --- Þskj. 270.

[13:29]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Lokafjárlög 2015, 3. umr.

Stjfrv., 8. mál. --- Þskj. 8.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, síðari umr.

Stjtill., 68. mál (fjölgun ráðuneyta). --- Þskj. 125, nál. 397 og 422.

[14:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. ÁstaH o.fl., 184. mál (íbúakosningar). --- Þskj. 255.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 195. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 266.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þjóðhagsstofnun, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 199. mál. --- Þskj. 272.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. BirgJ o.fl., 202. mál (líftími þingmála). --- Þskj. 283.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, 1. umr.

Frv. BjG, 215. mál (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna). --- Þskj. 299.

[17:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[17:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:44.

---------------